Getur græn orkuþekking bjargað Íslandi?
2.12.2008 | 15:28
Þekking á grænni orku gæti verið lykillinn að því að hjálpa Íslandi út úr kreppunni. Þessi þekking ásamt fiski og orkunni sjálfri er það sterkasta sem Ísland hefur að bjóða umheiminum.
Ég mæli með að skoða Iceland North America Alliance sem berst einmitt fyrir því að koma á Grænu Orkubandalagi við Bandaríkin og Kanada. Við erum þegar komin með yfir 1.200 meðlimi í þennan nýja hóp sem varð til út úr eldri hóp sem heitir Grænt Bandalag Við Bandaríkin.
Iceland North America Alliance
http://www.facebook.com/group.php?gid=52098381302
Grænt Bandalag Við Bandaríkin
http://www.facebook.com/group.php?gid=42789560971
Clinton hældi íslenskum jarðhita | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.