Skuggaþing
6.2.2009 | 01:18
Vil benda á virkt lýðræði á vefsíðunni Opið Beint Lýðræði / Skuggaþing, þar sem almenningur getur komið að málum sem eru í vinnslu á Alþingi. Þarna er hægt að búa til þrýsting á stjórnvöld með því að láta skoðun í ljós í óformlegri kosningu og gefur almenningi kost á að koma með breytingatillögur sem alþingismenn geta lesið. Þetta kerfi er með Facebook tengingu þannig að almenningur getur sent mál, skjöl og ræður í vídeó formi á Facebook til að sýna vinum.
Mótmælt eftir stjórnarskiptin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.