Grænt Bandalag Við Bandaríkin
4.4.2009 | 21:42
Snúum vörn í sókn og semjum við umheiminn út frá okkar styrkleikum.
Hér er hugmynd um að Íslendingar, tengist aftur okkar gamla Vínlandi og semji við Bandaríkin um laust bandalag. Allt að 500.000 Vestur Íslendingar búa í Bandaríkjunum og þar eru margar sterkar rætur til staðar sem hafa ekki brostið þrátt fyrir vandræðagang í kringum herstöð og annað seinustu ár.
Skoðið Facebook hópanna sem styðja þessa hugmynd:
Grænt Bandalag Við Bandaríkin
http://www.facebook.com/group.php?gid=42789560971
og
Iceland North America Alliance
http://www.facebook.com/group.php?gid=52098381302
Obama vill til Íslands | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Nei takk! Ekkert bandalag við Bandaríkin, hvorki grænt né annað. Okkar framtíð liggur í samfélagi Evrópu. Hættum þessu bjánalega daðri við Kana.
Náttúrulaus (IP-tala skráð) 5.4.2009 kl. 07:51
Náttúrulaus - Það er ekkert sem mælir á móti því að vera bæði í bandalagi við Norður Ameríku og Evrópu. Ísland liggur þarna mitt á milli á þá sérstæðu ættum við að nýta okkur til fulls.
Róbert Viðar Bjarnason, 5.4.2009 kl. 10:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.