Þjóðin búin að kjósa um IceSave?
30.6.2009 | 14:16
"Þjóðin kaus meðal annars um IceSave" í kosningunum í Apríl segir Álfheiður Ingvadóttir þingmaður Vinstri Grænna í umræðum um störf þingsins á Alþingi í dag, sem svar við því hvort að hún styðji að IceSave málið fari í þjóðaratkvæðagreiðslu. Ég á mjög erfitt með að trúa því að kjósendur VG hafi kosið þann flokk til þess að beygja sig á þennan hátt fyrir auðvaldinu og alveg sérstaklega að flokkurinn hafni þjóðaratkvæðagreiðslu í svona stóru máli.
Það virðist sem Álfheiður og VG séu á móti því að IceSave fari í þjóðaratkvæðagreiðslu á þeim forsendum að málið sé ekki það stórt og að það sé of flókið fyrir þjóðina að kjósa um.Frumvarp um ríkisábyrgð kynnt síðdegis | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:18 | Facebook
Athugasemdir
og að það sé of flókið fyrir þjóðina að kjósa um.
Verst að þetta virðist líka vera of flókið fyrir stjórnmálafólkið.
Halldór Björgvin Jóhannsson, 30.6.2009 kl. 14:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.