Sjónvörp óþarfa lúxusvara?
3.7.2009 | 12:51
Steingrímur J. sagði í dag í ræðu á Alþingi að spara þyrfti mikið í innflutningi til að borga IceSave og aðrar skuldir. Hann sagði að það mætti minka innflutning á óþarfa hlutum eins og risajeppum og flatskjáum. Ég er alveg sammála honum með að risajeppar eru óþarfi en flatskjáir eru einu tegundir af sjónvörpum framleiddum í heiminum í dag. Verða sjónvörp lúxusvörur hérna á Íslandi næstu áratugi?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:04 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.