Málþóf og lýðræðið
8.12.2009 | 01:13
Málþóf hefur alltaf fylgt lýðræðinu, alveg síðan á tímum Rómverja - alþingismaðurinn Cato notaði málþóf til dæmis gegn Julius Caesar árið 60 fyrir Krist og fékk sínu framgengt.
Í mörgum lýðræðisríkjum er í dag hægt að stoppa málþóf með 2/3 meirihluta - spurning um að koma þessari reglu inní nýja Íslenska stjórnarskrá.
Málþóf stjórnarandstöðunnar virðist hafa skilað ágætis málamiðlun, margir af þeim punktum sem þau fengu samþykkta hljóma vel varðandi áframhald í nefnd.
Meira um málþóf (filibuster) hér:
http://en.wikipedia.org/wiki/Filibuster
Ágreiningurinn leystur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 01:47 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.