Bloomberg: Icesave hafnað í annað sinn af Alþingi?
21.12.2009 | 17:18
Ótrúlegt að Íslenskur blaðamaður skuli skrifa á Bloomberg fréttaveitunni að Alþingi gæti hafnað Icesave í annað skipti! Það voru Bretar og Hollendingar sem höfnuðu Icesave eins og það var samþykkt á Alþingi í sumar. Icesave hefur aldrei verið hafnað af Alþingi. Svona rangur fréttaflutningur er síst til þess fallinn að hjálpa orðspori Íslands erlendis og maður spyr sig hvaða hagsmuna þessi Íslenski blaðamaður sé að gæta...
"Iceland Lawmakers Threaten to Reject Icesave Bill a Second Time"
http://www.bloomberg.com/apps/news?pid=20601085&sid=a685sXUNswAw
"The October agreement was an amended version of a June accord after lawmakers rejected the first bill."
Icesave-samningur hvorki skýr né réttláttur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:14 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.