ESB þorir ekki...

Hræðslan við gallað innistæðutryggingakerfi er ennþá allsráðandi hjá ESB og planið er að láta Íslendinga taka skellinn af fullum þunga.

ESB mun líklega aldrei þora að rétta litlafingur til að hjálpa Íslendingum í þessu máli þar sem það mundi setja kastljós á gallað innistæðutryggingakerfi og hugsanlega verða til þess að bankaáhlaup yrðu á banka í Evrópu.

Alltaf "gaman" að rifja það upp að þessir $5 milljarðar sem Íslendingar eiga að greiða í bætur út af þessum göllum mundi heimfærast á Bretland sem $1.1 trilljón sem er margfalt meira en Bretar eyddu til að bjarga sýnu eigin bankakerfi - Bretar mundu aldrei hafa samþykkt að borga svona háa upphæð í skaðabætur fyrir gallað ESB regluverk.


mbl.is ESB metur Icesave-málið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband