Topp 10 Pólítískar Áskoranir á Facebook
6.12.2008 | 23:09
Ţađ eru yfir 80.000 Íslendingar á Facebook og ţessi samskiptavefur er orđin mikilvćgur vettvangur fyrir hugmyndalýđrćđi Íslendinga. Til gamans er hér topp 10 listi yfir ţćr áskoranir sem ég hef fundiđ. Ef ég hef misst af áskorun látiđ mig vita.
Facebook hópur | Fjöldi | Nýskráđir | |
1. | Ekki meir Geir | 6.894 | +240 |
2. | Áskorun til RÚV um ađ sýna "Zeitgeist Addendum" | 4.171 | +81 |
3. | Ákall til ţjóđarinnar | 3.851 | +1 |
4. | Nóvemberáskorunin | 3.294 | +1 |
5. | Iceland North America Alliance | 2.469 | +508 |
6. | Áskorun á Alţingi ađ grípa til ađgerđa STRAX, fyrir samfélagiđ | 2.309 | +1 |
7. | Ísland í ESB | 1.756 | +4 |
8. | Ísland EKKI í ESB! | 1.402 | +43 |
9. | Burt međ Geir H. Haarde | 1.351 | +73 |
10. | Grćnt Bandalag Viđ Bandaríkin | 1.174 | +151 |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 10.12.2008 kl. 10:59 | Facebook
Athugasemdir
Ákall til alţjóđasamfélagsins; lániđ ekki spilltri ríkisstjórn Íslandi peninga.
Undirskriftasöfnun
http://this.is/iceland-calling
Gulla (IP-tala skráđ) 7.12.2008 kl. 01:05
Bring back blár Opal!
http://www.facebook.com/home.php#/group.php?gid=2374639134
Asgeir (IP-tala skráđ) 10.12.2008 kl. 10:23
Asgeir - Hugmyndin ađ ţessum lista var ađ sýna pólitískar áskornari bara sem innlegg inní umrćđuna. Ég hef breytt titli bloggsins til ađ taka ţetta sérstaklega fram.
Róbert Viđar Bjarnason, 10.12.2008 kl. 11:02
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.