Hvar er nú andi stjórnarskrárbreytingar um þjóðaratkvæðagreiðslur?

Það er áhugavert að hugsa til þess að ef að stjórnarskrárbreytingar hefðu gengið í gegn hefðu 15% þjóðarinnar getað krafist þjóðaratkvæðagreiðslu um ESB umsókn, sem í þessu hitamáli væri mjög auðvelt að safna, og þar með væri þessi ESB stjórnarkreppa á milli Samfylkingar og VG ekki til staðar í dag...

Af hverju getur Samfylking ekki hugsað í anda þessara stjórnarskráabreytinga sem flokkurinn stóð fyrir með VG og Framsókn?  Var Samfylking í raun ekkert meðmælt þessu, og vonaði innst inni að XD mundi stöðva þessar breytingar með málþófi?


mbl.is Evrópumálið sett í forgang
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Samfylkingunni virðist ekkert heiloagt í ESB málum.

Hjá þeim virðist tilgangurinn einn helga meðalið.

Meðalamixtúrna þeirra er ESB !

Ég treysti þessu liði ekki fyrir húshorn með hagsmuni Íslensku þjóðarinnar.

Gunnlaugur Ingvarsson (IP-tala skráð) 27.4.2009 kl. 20:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband