Heims verðhjöðnun og IceSave

Væri áhugavert að vita hvort til væri áhættumat varðandi IceSave, um hvað gerist ef það verður verðhjöðnun í heiminum á næstu árum.  Verðhjöðnun mundi þýða neikvæða verðbólgu þar sem skuldir Íslands hækka að raunvirði og útflutningsverðmæti lækka.

Nóbelsverðlaunahafinn í hagfræði Paul Krugman bendir á þessa hættu í pistli á sínu bloggi í gær.



mbl.is Ekki öll gögn komin fram
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband