Heims verðhjöðnun og IceSave
3.7.2009 | 15:45
Væri áhugavert að vita hvort til væri áhættumat varðandi IceSave, um hvað gerist ef það verður verðhjöðnun í heiminum á næstu árum. Verðhjöðnun mundi þýða neikvæða verðbólgu þar sem skuldir Íslands hækka að raunvirði og útflutningsverðmæti lækka.
Nóbelsverðlaunahafinn í hagfræði Paul Krugman bendir á þessa hættu í pistli á sínu bloggi í gær.
Ekki öll gögn komin fram | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.